miðvikudagur, september 13, 2006

Sumarbústaðaferðin margfræga...

Jæja Menn, þá er víst loksins komið að því. Sumarbústaðarferðin fer fram 22-24 september. Heyrst hefur að hluti hópsins ætli ekki að mæta fyrr en á laugardeginum sökum alnæmis eða lærdóms... trúi frekar alnæmis afsökuninni.. Menn verða bara að vera duglegir dagana á undan.. Skipuleggja sig vel.. well... áfengi verður í boðinu, þ.e.a.s. bjór og bolla (laugardagsbolla en bjórinn verður frá föstudegi og þangað til að hann klárast. Því ekki vitlaust að taka með sér varabyrgðir ef allt áfengi klárast... varðandi mat þá hefur verið ákveðið að menn kaupi sér sjálfir í gogginn þar sem ekki var samstaða um hvað ætti að kaupa. Nammi, gos og allt svoleiðis er einnig á kostnað hvers og eins.

Það væri því mjög gott ef menn gætu sagt hér fyrir neðan hvort þeir ætli að mæta á föstudegi eða laugardegi og þá einnig hvort menn séu til í að vera á bíl.

mánudagur, september 11, 2006

Bíddu, ætli þetta sé ástæðan fyrir því að Johnny Junior og Johnny Senior halda með Hansa Rostock í þýska boltanum???

Fordómar í þýska boltanum.

þriðjudagur, ágúst 15, 2006

Þið hafið séð hann í myndum eins og Hard To Kill, Under Siege, Black Dawn og Mercenary For Justice.

Núna,


er kominn tími fyrir tónlistina.

Við kynnum:


Steven Seagal - Songs From The Crystal Cave

og,


Steven Seagal - Mojo Priest , þar sem ekki ómerkari menn en Ruth Brown og Bo Diddley hjálpa til við að gear eina ótrúlegustu blús plötu seinni ára.

miðvikudagur, júlí 19, 2006



Þá vitum við hvað Konni, Johnny & Bjarni ásamt Ttyrkjavininum voru að gera í Berlin..

Idaho? No You Da Ho!

þriðjudagur, júlí 18, 2006


mánudagur, júlí 17, 2006

Johnny og Gerir gengnir í Krossinn

Samtals Gunnars í Krossinum við piltana tvo má finna hér:

http://www.box.net/public/rqxzzjxmqi#main

litli fællinn samkvæmt Jóni sjálfum...

Fínasta afþreyingar Family Guy Quiz.

The Drunken Clam

miðvikudagur, júlí 12, 2006

Zidane Vs. Materazzi


miðvikudagur, júní 28, 2006

Þetta er bara fyndið

Lessa til Fylkis

Hinu unga úrvalsdeildarliði Fylkis í kvennaboltanum hefur borist góður liðsstyrkur, því hin bandaríska Christiane Lessa hefur gengið í raðir félagsins frá Haukum. Lessa er 24 ára gömul.

þriðjudagur, júní 13, 2006

That you thinking about

Of fokking fyndið

http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=1516

Have you found Jesus

Rúmir 24 dagar í Grillveislu Mannana og þvílík spenna farin að gera vart við sig. Því miður eru tveir meðLimir sem ekki geta notið þess að eyða þessum degi með okkur. Ó-in tvö verða erlendis þennan dag, Óskar í Danaveldi og Óttar á Kanarí.

Nánari dagsskrá auglýst síðar.

Þrír smáLimir hafa yfirgefið landið nú þegar en koma til með að taka þátt í veislunni miklu, Hákon, Bjarni og Johnny eru nú staddir í Berlínarborg að fylgjast með Heimsmeistaramótinu í Knattraki. Ekki leiðinlegt það... heimasíða þeirra www.berlinbitch.blogspot.com - check it

Bingó í reyklausu

Keep it fresh

miðvikudagur, maí 31, 2006

Komnar inn myndir frá innflutningsteiti okkar Síu á laugardaginn... viljum þakka öllum fyrir okkur. þetta var eðall..... Johnny og Geiri eru ennþá að banka uppá til að fá snakk og ídýfu.. them fat fcuks

sunnudagur, maí 21, 2006

Tvífarar vikunnar






































David Duchovny og Jón Stefán